Í kjölfar kórónuveirunnar: Leitin að leiðtogum er hafin
Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi í viðtali við Atvinnulífið á Vísi ásamt Jensínu Böðvarsdóttur frá Valcon og Steinþóri Pálssyni frá KPMG.
Í þessari fyrstu greinaröð Atvinnulífsins er fjallað um leiðtoga í kjölfar kórónuveirunnar.
Hvað þurfa þeira að geta gert, hvað einkennir þá, hver eru algengustu mistök leiðtoga og má gera ráð fyrir að starfsmannavelta verði mikil í leiðtogastöðum fyrirtækja næstu misseri?